Lau, 27 Agú 2016 02:49

NÝLEG VERKEFNI

Verslunartækni með nýjan snjallvef

Tactica og Veftorg hönnuðu og settu upp nýjan snjallvef fyrir Verslunartækni. Innifalið var netverslunarkerfi, Catalog, myndagallerý, videógallerý o.fl. Við óskum Verslunartækni til hamingju með nýja vefinn. Sjá:...

Frumtak með nýjan snjallvef og nýtt merki

Veftorg hannaði og setti upp nýjan snjallvef fyrir Frumtak. Innifalið var tungumálakerfi fyrir Íslensku og Ensku, hönnun á nýju merki fyrir félagið, ljósmyndun, kaup á...

Trackwell með 5 nýja snjallvefi

Veftorg hannaði og setti upp 5 nýja snjallvefi fyrir Trackwell. Vefirnir kynna mismunandi vörur og þjónustur Trackwell á skýran og eiunfaldan hátt. Allir vefirnir...

Markaðssetning á Netinu

Fyrirtæki sem eru í fremstu röð á netinu hafa það sameiginlegt að vinna markvisst að því að koma vefsíðum sínum í efstu sæti stærstu leitarvélanna á þann hátt að helstu markhópar þeirra finni þær fljótt og auðveldlega. Lesa meira…

Við höfðum samband við Garðar hjá Veftorg.is og báðum hann um að hjálpa okkur að koma vefnum okkar enjoyiceland.is ofar á leitarvélunum. Við sendum honum nokkra leitarfrasa og á einni viku þá vorum við komin á fyrstu síðu google með fimm leitar frasa. Við mælum með þjónustunni sem Garðar veitir. Friðrik Árnason, Enjoyiceland.is