Trackwell með 5 nýja snjallvefi

Veftorg hannaði og setti upp 5 nýja snjallvefi fyrir Trackwell. Vefirnir kynna mismunandi vörur og þjónustur Trackwell á skýran og eiunfaldan hátt. Allir vefirnir eru á tveimur tungumálum og var því sett inn tungumálakerfi og tenging milli allra vefsvæðanna. Auk þess voru vefirnir leitarvélabestaðir og stilltir sérstaklega til þess að skora hátt í leitarniðurstöðum Google.…

Héðinn

Við færðum eldra vefsvæði Héðins úr gamla vefumsjónarkerfi Netvistunar (Mambo) yfir í Joomla vefumsjónarkerfið. Áherslan var að hafa stórar myndir og að auðvelt yrði að setja inn efni í mismunandi útfærslum. Hedinn.is er á fyrstu síðu Google fyrir yfir 10 leitarfrasa sem tengjast þjónustu þeirra og vörum.