Þjónusta

Persónuleg þjónusta og ráðgjöf

Láttu okkur vita hvaða þjónustu þig vantar, við leggjum til einfaldar lausnir og hagkvæm ráð, sem virka til langs tíma.
Við kappkostum við að koma þér á óvart með vönduðum vinnubrögðum og snöggri afgreiðslu verkefna.

Hvað getum við gert fyrir þig

Vefhönnun

Wordpress er langvinsælasta vefumsjónarkerfið og við erum snöggir að hanna og setja upp glæsilega snjallvefi af öllum gerðum og stærðum.

Vefverslun

Woocommerce býður upp á endalausa möguleika í viðmóti, virkni og hönnun og er með tengingar við öll helstu birgðasölukerfi.

Námskeið og kennsla

Wordpress sérkennsla sniðin að þínum þörfum og þinni heimasíðu. Allt sem þú þarft að læra um þinn vef á 1 klst.

Vefforritun

XML og API tengingar milli ólíkra kerfa til þess að birta texta, myndir  og margiðlunarefni sjálfvirkt í vefumhverfi.

Vefumsjón

Láttu okkur sjá um heimasíðuna þína, uppfærslur og viðhald, setja inn efni og passa upp á að allt sé í topp standi.

Ráðgjöf

Reynsluboltar í WordPress vefhönnun, vefforritun, vefverslun, leitarvélabestun, hýsingu og hönnun. Hafðu samband.

1.

Þjónustusími

Þjónustusíminn okkar er 691-2225 en einnig má senda okkur tölvupóst beint á gardar@veftorg.is eða nota sambandsformið okkar.

2.

Afgreiðslutími

Þjónustuverið er opið virka daga frá 9:30-17:00, en utan þess tíma er skipulögð neyðarvöktun í síma og tölvupósti.

3.

Útseld vinna og sérforritun

Samið er sérstaklega um öll aukaverk ef þau eru ekki skilgreind tilboði.

4.

Þjónustuborð

Við erum nánast alltaf við tölvuna og símann þegar þig vantar aðstoð eða leiðbeiningar og erum fljót að greiða úr málunum.