Garðar hefur frá árinu 1995 unnið með stærstu vefþjónustufyrirtækjum landsins við hönnun og frágang margvíslegra vefþjónustuverkefna fyrir stór og smá fyrirtæki.

Tradex

Tradex hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni tradex.is Tradex er nútíma matvælavinnsla sem framleiðir harðfisk, bitafisk og skífur með tölvustýrðum kæliþurrkunarbúnaði. Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir. Gamli vefurinn var í gömlu sérsmíðuðu vefumsjónarkerfi og fluttum við allt efnið yfir á nýja kerfið. Við óskum Tradex innilega til hamingju með nýja snjallvefinn…

Bókhaldsþjónustan Ráðið

Bókhaldsþjónustan Ráðið hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni radid.is Ráðið veitir fyrirtækjum og einstaklingum með rekstur þjónustu á sviði bókhalds, skattskila, uppgjörs og ráðgjafar sem byggist á fagmennsku, trúnaði og persónulegri þjónustu. Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir. Gamli vefurinn var í gömlu vefumsjónarkerfi og fluttum við allt efnið yfir á nýja…

Byggingarfélagið Jörð

Byggingarfélagið Jörð sem er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni bj.is Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir. Gamli vefurinn var í sérsmíðuðu vefumsjónarkerfi og fluttum við allt efnið yfir á nýja kerfið. Við óskum BJ innilega til hamingju með nýja snjallvefinn 🙂 Skoða nýja vefinn hér: bj.is

Gagnsjá

Gagnsjá hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni gagnsja.is Gagnsjá starfar á sviði gæðastjórnunar og öryggis-, heilsu- og umhverfisstjórnunar í lyfjaiðnaði. Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir. Þetta var glænýr vefur smíðaður frá grunni. Við óskum Gagnsjá innilega til hamingju með nýja snjallvefinn 🙂 Skoða nýja vefinn hér: gagnsja.is

Glitur

Glitur hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni glitur.is Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir. Gamli vefurinn var í mjög gömlu sérsmíðuðu vefumsjónarkerfi og fluttum við allt efnið yfir á nýja kerfið. Við óskum Glitri innilega til hamingju með nýja snjallvefinn 🙂 Skoða nýja vefinn hér: http://glitur.is

Einar P. & Kó

Einar P. & Kó hefur opnað nýjan WordPress snjallvef á vefslóðinni epogko.is Fyrirtækið er ahliða byggingaverktaki sem hefur víðtæka reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum og sáu m.a. um byggingastjórnun á nýrri og glæsilegri æfingamiðstöð bardagafélagsins Mjölnis í Öskjuhlíð. Við óskum Einari P. & Kó innilega til hamingju með nýja snjallvefinn 🙂 Skoða nýja…

Thor Guesthouse

Thor Guesthouse hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni thorguesthouse.is Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir. Við skrifuðum nýtt efni til að draga fram helstu kosti þjónustunnar, löguðum myndirnar, settum inn umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum, tengdum godo.is bókunarkerfið inn í vefinn fyrir herbergin, settum upp slider, Google kort o.fl. Við óskum Thor Guesthouse…