Garðar hefur frá árinu 1995 unnið með stærstu vefþjónustufyrirtækjum landsins við hönnun og frágang margvíslegra vefþjónustuverkefna fyrir stór og smá fyrirtæki.

Trackwell með 5 nýja snjallvefi

Veftorg hannaði og setti upp 5 nýja snjallvefi fyrir Trackwell. Vefirnir kynna mismunandi vörur og þjónustur Trackwell á skýran og eiunfaldan hátt. Allir vefirnir eru á tveimur tungumálum og var því sett inn tungumálakerfi og tenging milli allra vefsvæðanna. Auk þess voru vefirnir leitarvélabestaðir og stilltir sérstaklega til þess að skora hátt í leitarniðurstöðum Google.…