Garðar hefur frá árinu 1995 unnið með stærstu vefþjónustufyrirtækjum landsins við hönnun og frágang margvíslegra vefþjónustuverkefna fyrir stór og smá fyrirtæki.