Starfsfólk Veftorgs tekur að sér hönnun, forritun, uppsetningu og samþættingu hugbúnaðarkerfa. Við höfum yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af vinsælustu kerfum sem í boði eru ásamt viðbótum sem tengjast þeim.
Við hönnum og forritum veflausnir frá grunni eða kaupum og aðlögum lausnir sem aðrir hafa smíðað. Markmiðið er ávallt að finna bestu lausnina og að hún sé traust og vönduð og virki eins og til var ætlast og gott betur.