Stílhreinn og vandaður snjallvefur þar sem upplýsingar um vörur og starfssemina eru mjög aðgengilegar í texta og myndum.
Innifalið í pakkanum:
- Uppsetning á WordPress, sniðmáti og viðbótum
- Fundir og undirbúningur
- Uppsetning á WordPress og (responsive) sniðmáti
- Hönnun á forsíðu, vöru- upplýsinga- og þjónustusíðum
- SEO leitarvélabestun
- Tenging við samfélagsmiðla
- Google Analytics uppsetning og tenging
- Uppsetning öryggisviðbóta
- Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni yfir á nýju
- Uppsetning á Woocommerce netverslunarkerfi
- Tenging við greiðslugátt
- Prófanir á síðu
- Vefur opnaður
- Kennsla á WordPress og vefumsjónarkerfið
Verð frá: 370.000 kr. með öllu.
Sjá sýnishorn:
http://shop.avon.is
http://verslun.is
Vinnuferli:
Byrjað er á að fara yfir þarfir, væntingar, útlitstillögur, tímasetningar og annað. Wordpress kerfin eru síðan sett upp á vinnusvæði sem þú hefur aðgang að. Við flytjum öll gögn af gamla vefnum yfir á þann nýja og hönnum útlit og virkni vefsins í góðu samráði við kaupanda. Þegar allir eru sáttir við útkomuna og vefurinn tilbúinn þá setjum við nýja vefinn upp á eigin léni. Að lokum kennum við þér á vefinn þannig að þú getir uppfært hann auðveldlega og sett inn nýtt efni.
Hafðu samband til að fá meiri upplýsingar.