VERKEFNI
Thor Guesthouse
Thor Guesthouse hefur opnað nýjan snjallvef á vefslóðinni thorguesthouse.is
Nýja heimasíðan var hönnuð í WordPress fyrir allar skjástærðir.
Við skrifuðum nýtt efni til að draga fram helstu kosti þjónustunnar, löguðum myndirnar, settum inn umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum, tengdum godo.is bókunarkerfið inn í vefinn fyrir herbergin, settum upp slider, Google kort o.fl.
Við óskum Thor Guesthouse innilega til hamingju með nýja snjallvefinn
Skoða nýja vefinn hér: http://thorguesthouse.is