Veftorg hannaði og setti upp nýjan WordPress snjallvef fyrir AB bíla.
Þetta var lítill snjallvefur í WordPress þar sem áherslan er á að hafa símanúmer verkstæðisins sýnilegt og útlista helstu þjónustuþætti.
Við settum inn tilboðsform þar sem notendur geta sent inn tilboð í viðgerð á bílnum, ráðlögðum einnig með kaup á léninu bifreidavidgerdir.is og sáum um að kaupa lénið og setja vefinn upp.
Vefurinn er nú þegar kominn á fyrstu síðu Google fyrir leitarfrasann „bifreidaviðgerðir“.
Við óskum AB bílum til hamingju með nýja vefinn.