
Við sáum um alla uppsetningu, hönnun og forritun á upplýsinga- og kynningarvef fyrir Garðplöntusöluna Borg í Hveragerði. Vefurinn var settur upp í WordPress snjallsniðmáti ásamt nokkrum viðbótum til að krydda vefinn og gera plöntulistana aðgengilegri.