
Sixt bílasala
Sixt er alþjóðleg bílaleiga sem á uppruna sinn að rekja til Þýskalands.
Vefur Sixt bílasölu er samþættur við gagnagrunn bilasolur.is og Henry og uppfærir sjálfkrafa bíla, lýsingar, verð og annað tengt bílunum.
Á vefnum er hægt að fletta í söluskrá, tilboðsbílum, vinsælustu bílunum og hægt að leita í söluskrá eftir tilteknum leitarskilyrðum. Einnig er vefurinn samþættur við Facebook spjall þar sem notendur geta spjallað við sölumenn um bíla sem eru til sölu.