Tactica og Veftorg hönnuðu og settu upp nýjan snjallvef fyrir Alefli ehf.

Gamli vefurinn var keyrður í Joomla vefumsjónarkerfinu en var fluttur yfir í WordPress um leið og útlit vefsins var endurhannað frá grunni.

Innifalið var myndagallerý fyrir fyrri verkefni, Google kort, sér form fyrir atvinnuumsónir, styrki og auglýsingar og sér svæði fyrir helstu samstarfsaðila og viðskiptavini.

Við óskum Alefli til hamingju með nýja vefinn.

Sjá: http://alefliehf.is/