VERKEFNI

Benni Notaðir Bílar

Þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins

Bílabúð Benna var stofnuð árið 1975 og flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða.

Þeir vildu fá nýjan snjallvef fyrir bílasölu notaðra bíla þar sem gamli vefurinn var orðinn gamall og viðmótið óaðgengilegt.

Við hönnuðum og settum upp nýjan WordPress snjallvef með sjálfvirka tengingu við gagnagrunn bilasolur.is og uppfyllir vefurinn alla nýjustu staðlana í hönnun og öryggi í vefmálum.

Við óskum Bílabúð Benna innilega til hamingju með nýja snjallvefinn og vonum að hann styrki góða ímynd fyrirtækisins

Sjá: https://notadir.benni.is

Deildu þessari síðu